Nýr sviðstjóri eignastýringarsviðs

Svandís Rún Ríkarðsdóttir hefur hafið störf sem sviðstjóri eignastýringar hjá Brú lífeyrissjóði.
Lesa meira

Heimilt að nýta séreignarsparnað í tíu ár til að greiða niður fyrstu íbúð

Þann 1. júlí síðast liðinn tóku gildi lög nr. 111/2016, um stuðning til kaupa á fyrstu íbúð.
Lesa meira

Sjóðurinn framkvæmir greiðslumat fyrir lántakendur

Sjóðfélagar sem sækja um lán hjá Brú lífeyrissjóði geta framvegis fengið greiðslumat hjá sjóðnum.
Lesa meira

Eftirlaunaöryggi á Íslandi það þriðja besta

Ísland skipar þriðja sæti á eftir Noregi og Sviss þegar kemur að samanburði um öryggi og afkomu eftirlaunaþega í heiminum.
Lesa meira