Fara í efni

Ársreikningur Lífeyrissjóðs starfsmanna Reykjavíkurborgar 2018

Á stjórnarfundi í dag samþykkti stjórn sjóðsins ársreikning fyriir árið 2018. Helstu stærðir ársins eru þessar:

  • Iðgjöld sjóðfélaga á árinu námu 277 m.kr. og aukaframlög launagreiðenda 2.503 m.kr.
  • Lífeyrir ársins var 4.988 m.kr.
  • Hreinar fjárfestingatekjur námu 4.561 m.kr.
  • Rekstrarkostnaður nam tæpum 200 m.kr.
  • Hrein eign til greiðslu lífeyris í árslok 2018 var 78.815 m.kr.
  • Heildareignir umfram heildar skuldbindingar námu 21.143 m.kr
  • Nafnávöxtun ársins var 5,8% en raunávöxtun var 2,4%
  • Á árinu 2018 voru 343 sjóðfélagar að greiða að meðaltali inn í sjóðinn
  • Að meðaltali fengur 3.254 lífeyrisþegar greiddan lífeyri á árinu 
  • Í árslok áttu 16.397 sjóðfélgar réttindi í sjóðnum

Hér má finna ársreikning 2018