Kerfisvilla við lífeyrisgreiðslu

Kerfisvilla við lífeyrisgreiðslu

Vegna kerfisvillu fengu nokkrir lífeyrisþegar hjá Brú lífeyrissjóði og Lífeyrissjóði starfsmanna Reykjavíkurborgar tvígreiddan lífeyri. Villan hefur verið leiðrétt í samstarfi við bankastofnanir.

Sjóðurinn biðst velvirðingar á þessum mistökum og því óhagræði sem mistökin kunna að valda lífeyrisþegum.