Mótframlag í V deild hækkar í 11,5% vegna kjarasamninga ASÍ og SA

Mótframlag í V deild hækkar í 11,5% vegna kjarasamninga ASÍ og SA

Mótframlag launagreiðenda fyrir sjóðfélaga í V deild sem greiða samkvæmt kjarasamningi milli aðildafélaga ASÍ og SA hækkar úr 10,0% í 11,5% frá og með 1. júlí 2018. Þetta er í samræmi við þrepaskipta hækkun mótframlags launagreiðenda sem samið var um í kjarasamningi milli aðildafélaga ASÍ og SA í janúar 2016. 

Sjá nánari umfjöllun um kjarasamninginn hér.