Ný stjórn hjá Brú lífeyrissjóði

Ný stjórn hjá Brú lífeyrissjóði

Ný stjórn tekur til starfa þann 11. desember 2018.  Hana skipa Auður Kjartansdóttir, Halldóra Káradóttir, Sonja Ýr Þorbergsdóttir og Þorkell Heiðarsson sem koma ný inn í stjórnina en auk þeirra sitja þeir  Benedikt Valsson og Garðar Hilmarsson.   Úr stjórninni ganga Elín Björg Jónsdóttir, Kristbjörg Stephensen, Salóme Þórisdóttir og Sigurbergur Ármannsson.  Sjóðurinn þakkar þeim fyrir vel unnin störf.