Skipting ellilífeyrisréttinda

Skipting ellilífeyrisréttinda

Í ljósi umræðu síðastliðnar vikur um skiptingu ellilífeyrisréttinda er rétt að benda á upplýsingar á heimasíðu sjóðsins um skiptingu ellilífeyrisréttinda.

Sjóðfélögum er velkomið að hafa samband við sjóðinn og fá nánari upplýsingar.

Sjá um skiptingu ellilífeyrisréttinda hér.