Vextir hækka á óverðtryggðum lánum frá 1. desember 2018

Vextir hækka á óverðtryggðum lánum frá 1. desember 2018

Stjórn Brúar lífeyrissjóðs hefur ákveðið að hækka vexti á óverðtryggðum lánum í 6,50% frá og með 1. desember 2018.  Vextir á verðtryggðum lánum haldast óbreyttir og eru 3,6%.