Vextir hækka á óverðtryggðum lánum frá 1. júlí

Vextir hækka á óverðtryggðum lánum frá 1. júlí

Vextir á óverðtryggðum lánum munu hækka í 5,56% frá 1. júlí næst komandi. Vextir á óverðtryggðum lánum eru nú 5,53%  og gilda frá 1. janúar til 30. júní.  Vextir óverðtryggðra lána breytast tvisvar sinnum á ári, þann 1. janúar og þann 1. júlí ár hvert, nema að stjórn sjóðsins ákveði annað. Vextir á verðtryggðum lánum haldast óbreyttir og eru 3,6%.