Fara í efni

Ársreikningur Lífeyrissjóðs starfsmanna Reykjavíkurborgar 2019

Stjórn sjóðsins hefur samþykkt ársreikning sjóðsins fyrir árið 2019 en starfsemin á árinu var með hefðbundnum hætti. Helstu stærðir ársins eru þessar:

  • Iðgjöld sjóðfélaga 247 m.kr. og aukaframlög launagreiðenda 2.723 m.kr.
  • Lífeyrir 5.393 m.kr.
  • Hreinar fjárfestingatekjur 6.676 m.kr.
  • Rekstrarkostnaður 193 m.kr.
  • Hrein eign til greiðslu lífeyris 82.874 m.kr.
  • Heildareignir umfram skuldbindingar 25.521 m.kr
  • Nafnávöxtun ársins var 8,4%
  • Raunávöxtun ársins var 5,5%

Að meðaltali voru 290 sjóðfélagar virkir og lífeyrisþegar voru 3.473

Ársreikning sjóðsins má finna hér