Fara í efni

Breyting á lánareglum sjóðsins

Stjórn hefur samþykkt nýjar lánareglur sem taka gildi frá og með deginum í dag og má nálgast hér

 

Helsta breyting á reglunum varðar hámarks veðsetningarhlutfall nýrra lánveitinga.

Veð miðast nú að hámarki við 65% af fasteignamati þegar um endurfjármögnun er að ræða. Við fasteignakaup er möguleiki að sækja um viðbótarlán frá 65% upp í 75% af kaupverði samkvæmt kaupsamningi eða samþykktu kauptilboði og fyrstu kaupendur geta sótt um viðbótarlán frá 65% upp í 85%.

 

Allar nánari upplýsingar um fasteignalán sjóðsins má nálgast hér á heimasíðunni.