Fara í efni

Eignir


Eignasafni sjóðsins er stýrt í samræmi við fjárfestingarstefnu sjóðsins.

Áhersla er lögð á að byggja upp eignir sjóðsins með faglegum hætti og vanda til þeirrar vinnu sem liggur að baki ákvörðunum um fjárfestingar.

Fyrirvari
Upplýsingar birtar á vefsíðu Brúar eru samkvæmt bestu vitund sjóðsins og með hliðsjón af upplýsingum sem liggja fyrir á hverjum tíma. Ekki er tekin ábyrgð á viðskiptum sem gerð eru eða öðrum ákvörðunum sem teknar eru á grundvelli upplýsinga frá sjóðnum, þá getur sjóðurinn ekki ábyrgst að upplýsingarnar séu allar réttar.


Staða og þróun eignaflokka

 Staða eignaflokka í LsRb í lok apríl 2022 borin saman við samandregna fjárfestingarstefnu 2022. Fjárhæðir í milljónum kr.        

             

  Þróun eignaflokka í LsRb frá lok apríl 2021 til lok apríl 2022.

   

Ávöxtun eignaflokka

Framlag til ávöxtunar frá áramótum.
Hrein nafnávöxtun án tillits til kostnaðar.

               

 


 

Gögn síðast uppfærð 15. júní 2022