Fara í efni

Ársfundur 2017 verður haldinn 8. maí

Ársfundur Lífeyrissjóðs starfsmanna Reykjavíkurborgar 2017 verður haldinn mánudaginn 8. maí kl. 17.00 í húsakynnum Brúar lífeyrissjóðs, Sigtúni 42, 2. hæð, Reykjavík.

Á dagskrá verða venjuleg ársfundarstörf samkvæmt samþykktum sjóðsins og önnur mál löglega upp borin.

Allir sjóðfélagar, fulltrúar launagreiðenda og fulltrúar viðkomandi stéttarfélaga eiga rétt til fundarsetu og hafa málfrelsi og tillögurétt.

 

Ársreikningur 2016

Tryggingafræðileg athugun

Fjárfestingastefna 2017