Fara í efni

Hildur Sverrisdóttir aftur í stjórn LsRb

Breytingar urðu á stjórn sjóðsins í október þegar Hildur Sverrisdóttir tók við stjórnarsæti Mörtu Guðjónsdóttur stjórnarmanns fyrir hönd borgarráðs. Halldór Halldórsson tók við sæti varamanns í stjórn af Hildi Sverrisdóttur.