Fara í efni

Vaxtabreyting og lánamöguleikar hjá sjóðnum

Breyting á lánakjörum sjóðsins mun taka gildi þann 15. október næstkomandi. Vextir á grunnlánum sjóðsins verða þá 2,4% verðtryggðir breytilegir vextir, 3,5%, verðtryggðir fastir vextir og 5,3% óverðtryggðir breytilegir vextir. Sjóðurinn býður jafnframt viðbótarlán þegar um fasteignakaup er að ræða, upp að 85% veðsetningu, og verða vextir á viðbótarlánum sjóðsins 6,3%.

Nánari upplýsingar um þá lánamöguleika sem sjóðurinn býður sínum sjóðfélögum ásamt lánareiknivél og bráðabirgðagreiðslumat má finna hér.

Lánareiknivél   Bráðabirgðagreiðslumat