Fara í efni

Tilkynningar um vaxtabreytingar

Sjóðurinn hefur sent lántökum sínum tilkynningu um þær vaxtabreytingar sem taka gildi þann 1. mars 2022. Tilkynningarnar eru einungis rafrænar en þær má finna undir mínar síður á vef sjóðsins og undir rafrænum skjölum í heimabanka lántaka.

Heimilt er að greiða lánið upp á þeim kjörum sem í gildi eru fram að breytingunni og innan 30 daga frá dagsetningu tilkynningarinnar.