Fara í efni

Fréttir

Almennt LSR

Ársfundur 2018 verður haldinn þann 30. maí

Ársfundur Lífeyrissjóðs starfsmanna Reykjavíkurborgar verður haldinn miðvikudaginn 30. maí kl. 12.00 í húsakynnum Brúar lífeyrissjóðs, Sigtúni 42, 2. hæð, Reykjavík.
Almennt LSR

Fjárfestingarstefna fyrir 2018

Fjárfestingarstefna Lífeyrissjóðs starfsmanna Reykjavíkurborgar fyrir árið 2018 var samþykkt á stjórnarfundi þann 29. nóvember síðast liðinn.
Almennt LSR

Rafræn undirritun umsókna um örorkulífeyri frá 1. desember

Sjóðfélagar geta áfram skráð sig inn á umsóknarvef sjóðsins með Íslykli og rafrænum skilríkjum, en til þess að skila inn undirritaðri umsókn um örorkulífeyri af umsóknarvef þarf viðkomandi að vera með rafræn skilríki.