Fara í efni

Samþykktir Lífeyrissjóðs starfsmanna Reykjavíkurborgar


Uppfærðar samþykktir Lífeyrissjóðs starfsmanna Reykjavíkurborgar tóku í gildi 1. desember 2021. Samþykktirnar voru samþykktar af stjórn þann 8. september 2021.

Breytingarnar taka til fyrst og fremst til 4. gr. samþykktanna þar sem nánar er skerpt á umfjöllun um þær aðstæður sem leitt geta til þess að umboð stjórnarmanna geti verið afturkallað. Voru breytingar þessar gerðar að kröfu Fjármálaeftirlits Seðlabanka Íslands.

Samþykktir LsRb á pdf formi