Fara í efni

Stjórn

Stjórn Lífeyrissjóðs starfsmanna Reykjavíkurborgar skipa  þrír fulltrúar Reykjavíkurborgar sem borgarráð tilnefnir, þar af einn sem formann, og tveir sjóðsfélagar tilnefndir til fjögurra ára af Starfsmannafélagi Reykjavíkurborgar. Jafnmargir varamenn eru tilnefndir á sama hátt.

Stjórn LsRb

Stjórn LsRb varamenn

Endurskoðunarnefnd LsRb

Endurskoðunarnefnd er undirnefnd stjórnar og er skipuð þremur nefndarmönnum. Hlutverk hennar er að hafa eftirlit með virkni innra eftirlits og áhættustýringu, eftirlit með vinnuferli við gerð reikningsskila og við endurskoðun ársreiknings, meta óhæði endurskoðenda og störf þeirra og leggja fram tillögur til stjórnar um val á endurskoðendum.