Reykjavíkurborg skipar þrjá aðalmenn þar af einn sem formann í stjórn Lífeyrissjóðs starfsmanna Reykjavíkurborgar. Sameyki skipar tvo aðalmenn þar af einn sem varaformann. Reykjavíkurborg og Sameyki skipa svo einn varamann hvor.
Stjórn LsRb
af hálfu Sameyki
af hálfu borgarráðs Reykjavíkurborgar
af hálfu Sameykis
af hálfu borgarráðs Reykjavíkurborgar
Stjórn LsRb varamenn
af hálfu borgarráðs Reykjavíkurborgar
af hálfu Sameykis
Endurskoðunarnefnd LsRb
Endurskoðunarnefnd er undirnefnd stjórnar og er skipuð þremur nefndarmönnum. Hlutverk hennar er að hafa eftirlit með virkni innra eftirlits og áhættustýringu, eftirlit með vinnuferli við gerð reikningsskila og við endurskoðun ársreiknings, meta óhæði endurskoðenda og störf þeirra og leggja fram tillögur til stjórnar um val á endurskoðendum.