Fara í efni
Almennt LSR

Óverðtryggð lán - nýr valkostur

Brú lífeyrissjóður býður nú upp á tvo hagstæða lánakosti fyrir sjóðfélaga. Annars vegar óverðtryggt lán með breytilegum vöxtum, nú 6,44%, og hins vegar verðtryggt lán með 3,7% föstum vöxtum.
Almennt LSR

Ársfundur LsRb 2016

Ársfundur Lífeyrissjóðs starfsmanna Reykjavíkurborgar var haldinn 26. maí sl. í húsakynnum LSS, Sigtúni 42.