Fara í efni

Eignir


Eignasafni sjóðsins er stýrt í samræmi við fjárfestingarstefnu sjóðsins

Áhersla er lögð á að byggja upp eignir sjóðsins með faglegum hætti og vanda til þeirrar vinnu sem liggur að baki ákvörðunum um fjárfestingar. 

Fyrirvari
Upplýsingar birtar á vefsíðu Brúar eru samkvæmt bestu vitund sjóðsins og með hliðsjón af upplýsingum sem liggja fyrir á hverjum tíma. Ekki er tekinn ábyrgð á viðskiptum sem gerð eru eða öðrum ákvörðunum sem teknar eru á grundvelli upplýsinga frá sjóðnum, þá getur sjóðurinn ekki ábyrgst að upplýsingarnar séu allar réttar.


Staða og þróun eignaflokka


Staða eignaflokka í A og V deild í lok ágúst 2020 borin saman við samandregna fjárfestingarstefnu 2020. Fjárhæðir í milljónum kr.

                                                           

 

Þróun eignaflokka frá lok ágúst 2019 til lok ágúst 2020.

     

 

Staða eignaflokka í B deild í lok ágúst 2020 borin saman við samandregna fjárfestingarstefnu 2020. Fjárhæðir í milljónum kr.

                                       

 

Þróun eignaflokka frá lok ágúst 2019 til lok ágúst 2020.

     

 

 

Ávöxtun eignaflokka


Hrein nafnávöxtun á.t.t. kostnaðar.

Framlag til ávöxtunar frá áramótum hjá A og V deild.

               

 

Framlag til ávöxtunar frá áramótum hjá B deild.

          

 

Útlán


Uppgreiðsluvirði sjóðfélagslána eftir aldurshópum, stærsti hluti lántaka eru á aldrinum 40-49 ára og 30-39 ára.

         

 

Fjárhæð nýrra sjóðfélagalána á fyrstu átta mánuðum ársins 2020 borin saman við síðustu tvö ár. Fjárhæðir í milljónum kr.

 

Sjóðfélagalán eru að stærstum hluta jafngreiðslulán (annuity), eða 86% og skipting á milli lána í óverðtryggðu og verðtryggðu er frekar jöfn, 53% á móti 47%.

              

         

 


Gögn síðast uppfærð 31. ágúst 2020