Fara í efni

Stjórn

Stjórn Brúar lífeyrissjóðs er skipuð sex stjórnarmönnum og jafnmörgum varamönnum.

Samband íslenskra sveitarfélaga skipar þrjá stjórnarmenn, BSRB skipar tvo og Bandalag háskólamanna skipar einn.

Skipunartími stjórnarmanna er fjögur ár og kýs stjórnin formann úr sínum hópi til tveggja ára í senn.

Stjórn

Auður Kjartansdóttir

Af hálfu Sambands íslenskra sveitarfélaga

Stjórn - varamenn

af hálfu Sambands íslenskra sveitafélaga

Endurskoðunarnefnd

Endurskoðunarnefnd er undirnefnd stjórnar og er skipuð þremur nefndarmönnum. Hlutverk hennar er að hafa eftirlit með virkni innra eftirlits og áhættustýringu, eftirlit með vinnuferli við gerð reikningsskila og við endurskoðun ársreiknings, meta óhæði endurskoðenda og störf þeirra og leggja fram tillögur til stjórnar um val á endurskoðendum.