Fara í efni

Bóka samtal

Við hvetjum sjóðfélaga til þess að nýta nýjan möguleika á heimasíðu sjóðsins en nú er hægt að bóka tíma í samtal, áður en mætt er til okkar. Er þetta bætt þjónusta sem stuðlar að auknu skipulagi auk þess að auðvelda sjóðnum að virða núgildandi sóttvarnarreglur.

Hægt er að bóka samtal vegna lána- eða lífeyrismála hér, í boði er að bóka samtal í síma, fjarfundakerfi eða á starfstöð sjóðsins.

Ekki er nauðsynlegt að hafa sett upp hjá sér fjarfundarkerfi til þess að geta notað þann möguleika. Mælum með að nota Google Chrome eða Edge vafra.

 

Bóka samtal

 

 

Lífeyrisdeild - lifeyri@lifbru.is- Lánadeild - lanamal@lifbru.is - Iðgjöld - skilagreinar@lifbru.is