Fara í efni

Þróun lífeyrisaukagjalds A deildar

Lífeyrisaukaiðgjald í A deild Brúar lífeyrissjóðs helst óbreytt fyrir árið 2022 eða 7,0%. Þessi hækkun er byggð á útreikningi tryggingastærðfræðings sjóðsins.

Heildarmótframlag vinnuveitanda er því 18,5% (11,5% og 7,0%).

Þróun mótframlags frá 1.6.2017

Gildistími frá Til Mótframlag Lífeyrisaukagjald Samtals
1.6.2017 31.12.2018 11,5% 4% 15,5%
1.1.2019 31.12.2019 11,5% 6% 17,5%
1.1.2020 31.12.2020 11,5% 6,6% 18,1%
1.1.2021 31.12.2021 11,5% 7% 18,5%
1.1.2022   11,5% 7% 18,5%