Fara í efni

Bóka samtal

Hér getur þú bókað tíma í síma, fjarfund eða á starfsstöð sjóðsins.
Bóka samtal - kona með spjalltölvu

Við hvetjum sjóðfélaga til þess að bóka tíma í samtal áður en mætt er til okkar. 

Hægt er að bóka samtal vegna lána- eða lífeyrismála. Í boði er að bóka samtal í síma, fjarfundakerfi eða á starfstöð sjóðsins.

Lífeyrisdeild  lifeyrir@lifbru.is

Lánadeild  lanamal@lifbru.is

Iðgjöld  skilagreinar@lifbru.is