Þau félög sem eiga aðild að Brú lífeyrissjóði eru eftirfarandi:
Aðildarfélög BSRB
- Félag opinberra starfsmanna á austurlandi (FOSA)
- Félag opinberra starfsmanna á suðurlandi (FOSS)
- Félag opinberra starfsmanna á vestfjörðum (FOS VEST)
- Landsamband slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna (LSS)
- Sjúkraliðafélag Íslands
- Starfsmannafélag Árborgar
- Starfsmannafélag Húsavíkurkaupstaðar
- Starfsmannafélag Kópavogs
- Starfsmannafélag Fjarðabyggðar
- Starfsmannafélag Ólafsfjarðar
- Starfsmannafélag Reykjavíkurborgar
- Starfsmannafélag Seltjarnarness
- Starfsmannafélag Dala- og Snæfellssýslu
- Starfsmannafélag Suðurnesja
- Starfsmannafélag Vestmannaeyja (STAVEY)
- KJÖLUR (stéttarfélag starfsmanna í almannaþjónustu hafa sameinast neðangreindum félögum):
- Félag opinberra starfsmanna í Húnavatnssýslu (FOS HÚN)
- Starfsmannafélag Akureyrarbæjar (STAK)
- Starfsmannafélag Borgarbyggðar
- Starfsmannafélag Dalvíkurbyggðar
- Starfsmannafélag Siglufjarðarkaupstaðar
- Starfsmannafélag Skagafjarðar
- Starfsmannafélag Mosfellsbæjar
Aðildarfélög BHM
- Stéttarfélag bókasafns- og upplýsingafræðinga
- Félag íslenskra félagsvísindamanna
- Félag íslenskra náttúrufræðinga
- Iðjuþjálfafélag Íslands
- Kjarafélag viðskipta- og hagfræðinga
- Meinatæknafélag Íslands
- Félag geislafræðinga
- Félag íslenskra hljómlistarmanna
- Stéttarfélag íslenskra félagsráðgjafa
- Stéttarfélag lögfræðinga
- Stéttarfélag háskólamanna á matvæla- og næringarsviði
- Stéttarfélag sálfræðinga á Íslandi
- Stéttarfélag sjúkraþjálfara
- Útgarður - félag háskólamanna
- Þroskaþjálfafélag Íslands
Aðildarfélög KÍ
- Félag íslenskra leikskólakennara (FL)
- Félag tónlistarskólakennara (FT)