Fara í efni

Breytingar á verðskrá vegna lántöku

Stjórn sjóðsins hefur samþykkt breytingar á verðskrá sem taka gildi 1. febrúar 2019.  

Lántökugjald fyrir nýtt lán verður 53.000 og þóknun fyrir skjalagerð verður 15.000.  Þá eru gerðar breytingar á þóknunum fyrir greiðslumöt en nú er innheimt 13.000 fyrir greiðslumöt sem taka skamman tíma en innheimt eru 23.000 fyrir greiðslumöt sem eru  tímafrekari og umfangsmeiri.  Því er það hagur umsækjenda að skila umbeðnum gögnum strax með lánaumsókn sinni.