13.05.2019			
			
		
							Almennt
					
	Stjórn sjóðsins hefur samþykkt breytingar á lánareglum sjóðsins sem taka gildi frá og með deginum í dag. Lán eru veitt til sjóðfélaga Brúar lífeyrissjóðs og Lífeyrissjóðs starfsmanna Reykjavíkurborgar og eingögnu gegn veði í fasteignum.
