Fara í efni

Sjóðfélagalán

Á undanförnum árum hefur mikil aukning verið á útlánum veðlána til sjóðfélaga. Á árinu 2018 veitti sjóðurinn i 596 lán að fjárhæð 12,7 ma.kr.  en það var mikil aukning frá árinu 2017 en þá voru veitt 267 lán að fjárhæð 4,5 ma.kr.  Hlutfall óverðtryggðra sjóðfélagalána eykst og nema þau nú um 47% af heildarverðmæti sjóðsfélagalána sjóðsins.