Fara í efni

Árs- og sjálfbærniskýrsla í vefútgáfu

Árs- og sjálfbærniskýrsla sjóðsins er í fyrsta sinn gefin út í vefútgáfu í ár. Lesendum gefst því tækifæri á að skoða tölulegar upplýsingar Brúar með gagnvirkum hætti fyrir sjóðinn í heild sinni og fyrir hverja deild. Markmið okkar með vefútgáfu skýrslunnar er að upplýsingarnar séu settar fram á einfaldan, skýran og upplýsandi hátt.

Sjóðurinn hefur gefið út fréttabréf fyrir árið 2021 en það er einn liður í miðlun tíðinda úr starfi sjóðsins til sjóðfélaga. Fréttabréfið er bæði rafrænt og er sent með iðgjaldayfirlitum ársins til virkra sjóðfélaga.

Árs- og sjálfbærniskýrsla