Fara í efni

Árs- og sjálfbærnisskýrsla 2023

Árs- og sjálfbærniskýrsla sjóðsins er í þriðja sinn gefin út í vefútgáfu. Lesendum gefst því tækifæri á að skoða tölulegar upplýsingar Brúar með gagnvirkum hætti fyrir sjóðinn í heild sinni og fyrir hverja deild. Markmið okkar með vefútgáfu skýrslunnar er að upplýsingarnar séu settar fram á einfaldan, skýran og upplýsandi hátt.

Árs- og sjálfbærnisskýrsla 2023