Fara í efni

Ársfundur 2021 og ársskýrsla 2020

Ársfundur Brúar lífeyrissjóðs 2021 var haldinn mánudaginn 7. júní.

Á fundinum flutti Garðar Hilmarsson stjórnarformaður skýrslu stjórnar, Gerður Guðjónsdóttir framkvæmdastjóri fór yfir ársreikning og tryggingafræðilega stöðu sjóðsins og Svandís Rún Ríkarðsdóttir sviðsstjóri eignastýringarsviðs kynnti fjárfestingarstefnu sjóðsins.

Ársskýrsla fyrir árið 2020 var birt en í henni má finna upplýsingar um rekstur og starfsemi sjóðsins ásamt ársreikningi fyrir árið 2020.

Ársskýrsla 2020