24.05.2019			
			
		
							Almennt
					
	Dagskrá
- Skýrsla stjórnar
 - Ársreikningur 2018
 - Tryggingafræðileg athugun
 - Fjárfestingastefna sjóðsins kynnt
 - Kynninga á breytingum samþykkta sjóðsins
 - Önnur mál
 
Allir sjóðfélagar, fulltrúar launagreiðenda og viðkomandi stéttarfélaga eiga rétt til fundarsetu á ársfundinum. Sjóðfélagar eru hvattir til að mæta á fundinn. Ársskýrslan fyrir árið 2018 liggur fyrir og hægt að nálgast hér. Hún er aðeins aðgengileg á rafrænu formi á vef sjóðsins.