Fara í efni

Breyting á lánareglum sjóðsins

Stjórn sjóðsins hefur samþykkt nýjar lánareglur sem taka gildi frá og með 2. febrúar 2024. Lánareglur má nálgast hér á vef sjóðsins.

Helsta breyting á reglunum varðar þær lánategundir sem í boði eru:

Grunnlán eru nú eingöngu í boði með verðtryggðum vöxtum en áfram verða óverðtryggð viðbótarlán í boði þegar um fasteignakaup er að ræða.

Allar nánari upplýsingar um fasteignalán sjóðsins má nálgast hér á lifbru.is.

 

Lánareglur sjóðsins

Lánareiknivél

Upplýsingasíða um fasteignalán Brúar