10.12.2025
Almennt
Stjórn sjóðsins hefur ákveðið að breyta vöxtum á fasteignatryggðum lánum sjóðsins. Breytingin tekur þegar gildi fyrir ný lán en lögum samkvæmt er tilkynnt um vaxtabreytingu útgefinna lána með breytilega vexti með mánaðarfyrirvara.
Breytingar eru eftirfarandi: Óverðtryggðir breytilegir vextir útgefinna lána verða 8,4% og óverðtryggðir breytilegir vextir útgefinna viðbótarlána 9,4%.