29.12.2025
Almennt
Skatthlutfall, persónuafsláttur og skattþrep ársins 2024 liggja fyrir.
- 31,49% af tekjum 0 - 498.122 kr.
- 37,99% af tekjum 498.123 - 1.398.450 kr.
- 46,29% af tekjum yfir 1.398.450 kr.
Persónuafsláttur á mánuði er 72.492 kr.
Persónuafsláttur á ári er 869.898 kr.