06.01.2025			
			
			
		
							Almennt
					
	Skatthlutfall, persónuafsláttur og skattþrep ársins 2025 liggja fyrir:
Skattþrep 1: Af tekjum 0 – 472.005 kr. 31,49%
Skattþrep 2: Af tekjum 472.006 - 1.325.127 kr. 37,99%
Skattþrep 3: Af tekjum yfir 1.325.127 kr. 46,29%
Persónuafsláttur á mánuði 68.691 kr.
Persónuafsláttur á ári 824.288 kr.
 
				