Fara í efni

Fasteignamat 2023 hefur verið birt

Fasteignamat er endurmetið árlega og birt á heimasíðu Þjóðskrár, www.skra.is.
Fasteignamat fyrir árið 2023 hefur nú verið birt og horfir sjóðurinn til þessa nýja mats við lánveitingar.
Hér er linkur á upplýsingar um nýja fasteignamatið á heimasíðu Þjóðskrár þar sem mögulegt er að fletta upp fasteignum til þess að sjá nýja matið.

Nánari upplýsingar um lánamöguleika sjóðsins veitir lánadeild og einfalt er að bóka samtal á heimasíðu sjóðsins í síma, í gegnum fjarfundarkerfi eða á starfstöð sjóðsins.