Fara í efni

Grindavík

Hugur okkar er hjá íbúum Grindavíkur en það er útilokað að setja sig í spor þeirra við þessar aðstæður og óvissu.

Sjóðurinn vill leggja sitt af mörkum til að aðstoða sína lántakendur í Grindavík og er þessa stundina að hafa samband við þá og bjóða þeim sex mánaða greiðslufrest á íbúðalánunum án kostnaðar við frystinguna.

Um er að ræða hefðbundna frystingu þar sem vextir og verðbætur leggjast á höfuðstól.