03.09.2024			
			
			
		
							Almennt
					
	Ný innskráningarleið fyrir launagreiðendavef var tekin í gildi í byrjun september.
Launagreiðendur geta nú skráð sig inn annars vegar á eigin kennitölu og hins vegar með innskráningu sem prókúruhafi eða umboðsaðili fyrirtækis/stofnunar. Ef svo er þarf að skrá umboð með því að fylgja eftirfarandi leiðbeiningum.
Leiðbeiningar fyrir að skrá umboð inn á launagreiðendavefinn.
 
				