Fara í efni

LSA sameinast Brú í nýrri deild E

Stjórn Brúar og Lífeyrissjóðs starfsmanna Akureyrarbæjar (LSA) hafa samþykkt samruna sjóðanna miðað við 1. janúar 2025. LSA mun renna inn í nýja deild E hjá sjóðnum. Grundvöllur samrunans er að réttindi og réttindaávinnsla sjóðfélaga LSA verður óbreytt sem og bakábyrgð Akureyrarbæjar.

Sjá fyrri umfjöllun:

Viljayfirlýsing um sameiningu sjóða