Fara í efni

Ný stjórn hjá Lífeyrissjóði starfsmanna Reykjavíkur

Reykjavíkurborg og Sameyki hafa skipað nýja stjórnarmenn og varamenn í stjórn sjóðsins.   Stjórn sjóðsins er þannig skipuð; 

  • Heiða Björg Hilmisdóttir, formaður 
  • Jakobína Þórðardóttir, varaformaður
  • Aðalsteinn Haukur Sverrisson
  • Janus Arn Guðmundsson
  • Kolbrún Hauksdóttir

Í varastjórn eru þau Gunnar Rúnar Matthíasson og Jórunn Pála Jónasdóttir.