Fara í efni

Nýtt á vefnum – Bráðabirgðagreiðslumat og uppfærð lánareiknivél

Á heimasíðu sjóðsins er nú að finna nýja og uppfærða lánareiknivél ásamt bráðabirgðagreiðslumati.

Tilgangur bráðabirgðagreiðslumatsins er að veita sjóðfélögum tækifæri til þess að reikna út áætlaða greiðslugetu sína á mánuði sem er mikilvægt þegar verið er að velta fyrir sér fjármögnun á íbúðarhúsnæði. Niðurstaða bráðabirgðagreiðslumatsins er vitanlega bara til viðmiðunar en hún getur stutt frekar við þær upplýsingar sem lánareiknivélin býður uppá þegar kemur að því að kanna hvaða lánasamsetning hentar greiðslugetu sjóðfélaga sem best.

Lánareiknivél  Bráðabirgðagreiðslumat