Fara í efni

Sjóðurinn verður lokaður föstudaginn 17. nóvember

Brú lífeyrissjóður verður lokaður á föstudaginn næstkomandi, 17. nóvember, vegna fræðslu- og vinnudags stjórnar og starfsfólks.

Við viljum benda á mínar síður sjóðsins en þar má finna allar umsóknir er varða lífeyrir og lán. 

Hægt er að senda póst á eftirfarandi netföng og verður erindinu svarað við fyrsta tækifæri.

lifbru@lifbru.is

Lífeyrisdeild – lifeyrir@lifbru.is

Lánadeild – lanamal@lifbru.is