Fara í efni

Teikningar í árs- og sjálfbærniskýrslu sjóðsins tilnefndar til verðlauna FÍT

Við erum stolt að tilkynna að Félag íslenskra teiknara (FÍT) hefur tilnefnt teikningar sem prýða árs- og sjálfbærniskýrslu sjóðsins til verðlauna en þau Snorri Eldjárn Snorrason og Júlía Runólfsdóttir teiknuðu og sáu um.  Verðlaunin er viðurkenning til þeirra aðila sem skara fram úr á Íslandi í grafískri hönnun og myndlýsingum. Við óskum þeim innilega til hamingju með til tilnefninguna. 

Frekari upplýsingar https://www.honnunarmidstod.is/ha-frettir/fit-vedlaunin-2023-tilnefningar

Hér má finna Árs- og sjálfbærnisskýrslu 2021