Fara í efni

Til upplýsinga um hugbúnaðinn Jóakim

Vegna umfjöllunar fréttaþáttarins Kveiks um rekstur tölvukerfisins Jóakims vill sjóðurinn upplýsa að hann hætti notkun á þeim hugbúnaði á árinu 2017 en í lok árs 2016 var þjónustusamningi við Init ehf. sagt upp.

 

Brú lífeyrissjóður á eignarhlut í Reiknistofu lífeyrissjóða ehf. en það félag á Jóakimkerfið.