Fara í efni

Tölvupóstur til lántaka með breytilega vexti

Í dag fór út stuttur tilkynningapóstur á lántaka sem eru með lán með breytilegum vöxtum um að þeirra bíða ný skilaboð á mínum síðum á heimasíðu Brúar. Skilaboðin vísa til tilkynningar um vaxtabreytingu sem er að finna á mínum síðum undir Lán -> lánaskjölin mín.
TIl þess að skoða skjölin þarf að vera í tölvu.

Umrædd vaxtabreyting kom jafnframt fram í frétt á heimsíðu sjóðsins þann 19. september síðastliðinn.