Aðalfundur Arion Banka 2023
Tilefni: Aðalfundur, 15.mar.23.
|
Atkvæðamagn: 3,85%
|
|
Dagskrá fundar
|
Lagt fram af
|
Greiðsla atkvæða
|
Niðurstaða
|
| 1. |
Staðfesting ársreiknings.
|
Stjórn |
Með |
Samþykkt |
| 2. |
Ákvörðun um greiðslu arðs. |
Stjórn |
Með |
Samþykkt |
| 3. |
Kosning stjórnar bankans. |
Stjórn |
|
|
| |
Brynjólfur Bjarnason |
tiln.nefnd |
Með |
Sjálfkjörið |
| |
Gunnar Sturluson |
tiln.nefnd |
Með |
Sjálfkjörið |
| |
Liv Fiskdahl |
tiln.nefnd |
Með |
Sjálfkjörið |
| |
Paul Horner |
tiln.nefnd |
Með |
Sjálfkjörið |
| |
Steinunn Kristín Þórðardóttir |
tiln.nefnd |
Með |
Sjálfkjörið |
| |
Sigurbjörg Ásta Jónsdóttir - varamaður |
tiln.nefnd |
Með |
Sjálfkjörið |
| |
Þröstur Ríkharðsson - varamaður |
tiln.nefnd |
Með |
Sjálfkjörið |
| 4. |
Kosning endurskoðunarfélags. |
Stjórn |
Með |
Samþykkt |
| 5. |
Þóknun til stjórnar og undirnefnda. |
Stjórn |
Með |
Samþykkt |
| 6. |
Ákvörðun um þóknun nefndarmanna í tilnefningarnefnd bankans.
|
Stjórn |
Með |
Samþykkt |
| 7. |
Kosning tveggja nefndarmanna í tilnefningarnefnd bankans. |
|
|
|
| |
Júlíus Þorfinnsson |
|
|
Sjálfkjörið |
| |
Auður Bjarnadóttir |
|
|
Sjálfkjörið |
| 8. |
Tillaga að breytingum á starfsreglum tilnefningarnefndar. |
Stjórn |
Með |
Samþykkt |
| 9. |
Tillaga að breytingum á starfskjarastefnu bankans. |
Stjórn |
Með |
Samþykkt |
| 10. |
Tillaga um lækkun hlutafjár til jöfnunar á eigin hlutum og samsvarandi breyting á samþykktum.
|
Stjórn |
Með |
Samþykkt |
| 11. |
Tillaga um endurnýjun á heimild bankans til kaupa á eigin hlutum og samsvarandi breyting á samþykktum.
|
Stjórn |
Með |
Samþykkt |
| 12. |
Tillögur að breytingum á samþykktum bankans |
Stjórn |
Með |
Samþykkt |