Aðalfundur Arion banka 2024
												
											
	
		 
| Tilefni: Aðalfundur, 13. mars, 2024 | 
| Atkvæðamagn: 4,61% | 
|   |  Dagskrá fundar | Lagt fram af  | Greiðsla atkvæða  |  Niðurstaða | 
| 1. | Skýrsla stjórnar um starfsemi bankans á síðasta fjárhagsári |  |  |  | 
| 2. | Staðfesting ársreiknings bankans fyrir síðastliðið starfsár | Stjórn | Með | Samþykkt | 
| 3. | Ákvörðun um greiðslu arðs | Stjórn | Með | Samþykkt | 
| 4. | Kosning stjórnar bankans | Stjórn |  |  | 
|  | Gunnar Sturluson | tiln.nefnd | x |  | 
|  | Liv Fiskdahl | tiln.nefnd | x |  | 
|  | Paul Horner | tiln.nefnd | x |  | 
|  | Steinunn Kristín Þórðardóttir | tiln.nefnd | x |  | 
|  | Kristín Pétursdóttur | tiln.nefnd | x |  | 
|  | Peter Franks |  |  |  | 
|  | Guðrún Johnsen |  |  |  | 
|  | Kosning formans stjórnar |  |  |  | 
|  | Paul Horner | tiln.nefnd | x | Samþykkt | 
|  | Kosning varaformans stjórnar |  |  |  | 
|  | Kristín Pétursdóttur | tiln.nefnd | x | Samþykkt | 
|  | Kosning varastjórnar |  |  |  | 
|  | Sigurbjörg Ásta Jónsdóttir - varamaður | tiln.nefnd |  | Sjálfkjörið | 
|  | Einar Hugi Bjarnarson - varamaður | tiln.nefnd |  | Sjálfkjörið | 
| 5. | Kosning endurskoðunarfélags | Stjórn | Með | Samþykkt | 
| 6. | Ákvörðun um þóknun til stjórnarmanna bankans og laun nefndarmanna í undirnefndum stjórnar fyrir störf þeirra | Stjórn | Með | Samþykkt | 
| 7. | Ákvörðun um þóknun til nefndarmanna í tilnefningarnefnd bankans | Stjórn | Með | Samþykkt | 
| 8. | Kosning tveggja nefndarmanna í tilnefningarnefnd bankans | Stjórn |  | Sjálfkjörið | 
|  | Júlíus Þorfinnsson |  | x | Sjálfkjörið | 
|  | Auður Bjarnadóttir |  | x | Sjálfkjörið | 
| 9. | Kosning eins nefndarmanns í endurskoðunarnefnd | Stjórn | Með | Samþykkt | 
| 10. | Tillaga að breytingum á starfskjarastefnu bankans | Stjórn | Með | Samþykkt | 
| 11. | Tillaga um endurnýjun á heimild bankans til kaupa á eigin hlutum og samsvarandi breyting á samþykktum | Stjórn | Með | Samþykkt | 
| 12. | Tillögur að breytingum á samþykktum bankans | Stjórn | Með | Samþykkt | 
| 13. | Önnur mál |  |  |  |