Fara í efni

Aðalfundur Brims 2024

Tilefni: Aðalfundur, 21. mars 2024
Atkvæðamagn: 3,76%

 

Dagskrá fundar
Lagt fram af
Greiðsla atkvæða
Niðurstaða
1. Skýrsla stjórnar félagsins um starfsemi síðastliðins starfsárs.      
2. Endurskoðaður ársreikningur félagsins fyrir árið 2023 lagður fram til staðfestingar. Stjórn  Með Samþykkt
3. Tillaga stjórnar um greiðslu arðs. Stjórn  Með Samþykkt
4. Tillaga stórnar um starfskjarastefnu félagsins. Stjórn  Með Samþykkt
5. Ákvörðun um þóknun stjórnarmanna. Stjórn  Með Samþykkt
6. Kosning stjórnar Stjórn    Sjálfkjörið
  Anna G. Sverrisdóttir      
  Hjálmar Þ. Kristjánsson      
  Kristján Þ. Davíðsson      
  Kristrún Heimisdóttir      
  Magnús Gústafsson      
7. Kosning endurskoðanda  Stjórn  Með Samþykkt
8. Tillaga stjórnar um utanaðkomandi nefndarmann í endurskoðunarnefnd Stjórn  Með Samþykkt
9. Tillaga um heimild stjórnar til kaupa á eigin bréfum  Stjórn  Með Samþykkt
10. Önnur mál, löglega fram borin      

Aðalfundargerð Brim