Fara í efni

Aðalfundur Eikar 2025

Tilefni: Aðalfundur, 10. apríl, 2025
Atkvæðamagn: 9,78%

Dagskrá fundar
Lagt fram af
Greiðsla atkvæða
Niðurstaða
1. Ársreikningur og samstæðureikningur félagsins , ásamt skýrslu endurskoðanda, lagðir fram til samþykktar Stjórn Með Samþykkt
2. Ákvörðun um hvernig fara skuli með hagnað eða tap félagsins á reikningsárinu og greiðslu arðs Stjórn Með Samþykkt
3. Ákvörðun um þóknun til stjórnar og nefnda fyrir störf þeirra fyrir komandi starfsár Stjórn Með Samþykkt
4. Tillaga stjórnar um starfskjarastefnu félagsins  Stjórn Með Samþykkt
5. Kosning félagsstjórnar      
  Bjarni Kristján Þorvarðarson tiln.nefnd X Samþykkt
  Eyjólfur Árni Rafnsson tiln.nefnd X Samþykkt
  Guðrún Bergsteinsdóttir tiln.nefnd X Samþykkt
  Gunnar Þór Gíslason tiln.nefnd X Samþykkt
  Ragnheiður Harðar Harðardóttir tiln.nefnd X Samþykkt
  Albert Þór Jónsson      
6. Kosning fulltrúa í tilnefningarnefnd      
  Anton Reynir Hafdísarson   X Samþykkt
  Íris Björk Hreinsdóttir   X Samþykkt
  Áslaug Eva Björnsdóttir      
  Sigurður Ólafsson      
7. Tillaga um breytingu á samþykktum  Stjórn Með Samþykkt
8. Tillaga um breytingu á starfsreglum tilnefningarnefndar  Stjórn Með Samþykkt
9. Kosning löggilts endurskoðanda eða endurskoðunarfélags Stjórn Með Samþykkt
10. Heimild til kaupa á eigin hlutum Stjórn Með Samþykkt
11. Tillaga um lækkun hlutafjár Stjórn Með Samþykkt
12. Önnur mál sem löglega eru fram borin      

Aðalfundargerð Eikar